Las colinas penthouse , 953 Óþekkt
77.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
116 m2
77.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

VALBORG fasteignasala kynnir: Glæsileg 116 fm Penthouse íbúð á Las Colinas með 70 fm sérrými á þaki og 23 fm svölum.  Glæsilegt útsýni yfir fallegt skólendi og einstök hönnun.  Eignin er með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og stórum svölum. Um er að ræða óvenju glæsilega íbúð á góðu verði. Húsgögn fylgja íbúðinni.
Þessi íbúð er vel staðsett með stæði í lokuðum bílakjallara, geymsla fylgir íbúðinni. Sameiginlegt sundlaugarsvæði og fallegur garður. Stutt í klúbbhúsið, spa, veitingastaði  og aðra þjónustu. 7 km á ströndina eða 10 mín akstur. Frábær kostur fyrir golfara og náttúruunnendur. Íbúðin er vel skipulögð, með opnu rými. Útsýni yfir fallegt skóglendi.


Nánari lýsing
Íbúðin er 116 fm, svalir 23 fm, þaksvalir 70 fm, bílastæði 21 fm
Stór og falleg stofa/borðstofa með eldhúsi, útgengt á 23 fm svalir. Glæsilegt útsýni.  Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hjónasvíta með fallegu baðherbergi. 70 fm þak svalir með grillaðstöðu og litilli eldhúseiningu og sturtu.

Los Colinas svæðið er frábærlega staðsett í 1 klst.  akstri frá Alicante. Campoamor ströndin er í 12 km fjarlægð þar sem íbúar hafa aðgang að einkastrandklúbbi.
Einnig er stutt er í hina vinsælu La Zenia Boulevard verslunarmiðstöð. Las Colinas golfvöllurinn þykir með allra bestu  golfvölum Spánar, einnig er stutt í fjölmarga aðra golfvelli.
Glæsilegt klúbbhús er á svæðinu, líkamræktarstöð og tveir veitingarstaðir.


Nánari upplýsingar veitir:
Maria Guðrún Sigurðardóttir í síma 8201780, tölvupóstur [email protected]
Jónas Ólafsson í síma 824 4320, tölvupóstur [email protected]
ATH.
Verð 550.000 evrur= 77.000.000- (miðað við gengi 140 á evrunni).
Spænskur söluskattur 10% er viðbótarkostnaður sem leggst ofan á kaupverð. Einnig má gera ráð fyrir ca. 3-5%  kostnaði vegna stimpilgjalda, þinglýsingarkostnaðar ofl..
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.