Gjaldskrá

Almennt um Þóknun.

Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu Valborg fasteignasölu og ráðgjöf ehf og gildir nema að um annað hafi verið samið þá til hækkunar eða lækkunar eftir eðli og magni viðskiptanna.

Söluþóknun felur í sér verðmat fasteignarinnar, gerð söluyfirlits, gerð kauptilboðs, kaupsamnings, kostnaðaruppgjörs og afsals. Fyrir auglýsingar, myndatöku og skjalaöflun greiðist sérstaklega skv. Söluumboði

Sala fasteigna

Einkasala 1,9% af söluverði auk vsk. Lámarksþóknun kr. 450.000 m. vsk.

Almenn sala 2,4% af söluverði auk vsk. Lámarksþóknun kr. 450.000 m. vsk.

Sala félaga og atvinnufyrirtækja 5% af heildarsölu, auk vsk.

Sala bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna 3% af söluverði auk vsk, en þó aldrei lægri en kr. 69.000 m.vsk.

Sala sumarhúsa 2,5 % af söluverði auk vsk.

Endursala eignar sem áður hefur verið seld í makaskiptum 1,5% af söluverði auk vsk. Miðast við einkasölu.

Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup fasteigna 1% af söluverði, þó aldrei lægri en kr. 390.000 m.vsk.-

Leigumiðlun.

Þóknun fyrir fulla þjónustu við milligöngu um og gerð leigusamnings samsvarar mánaðar leigu hins leigða auk virðisaukaskatts. Lágmark kr: 125.000 m.vsk.- Valborg auglýsir, kynnir, tekur ljósmyndir, sýnir, gagnaöflun og gerir leigusamning.

Verðmat fasteignar.

Skriflegt verðmat á íbúðum er kr. 32.900 m vsk

Skriflegt verðmat á rað- par- og einbýlishúsum er 43.900 m vsk.

Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði er samkvæmt sérsamningi milli aðila.

Skjalagerð og ráðgjöf.

Þóknun fyrir yfirferð og skoðun á samningum og skjölum við sölu eða kaup fasteigna og skipa eða annarra eigna sem fasteignasali, lögmaður eða annar hefur gert er samkvæmt tímagjaldi.

Ýmis kostnaður

Kaupendaþóknun(umsýslugjald). Kaupandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 69.900 - fyrir þjónustu fasteignasölunnar.

Seljandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 59.900 ,- vegna öflunar gagna um eignir, svo sem vegna veðbókarvottorða, ljósrits teikninga og annarra skjala.

Kostnað við gerð og birtingu auglýsinga skal viðskiptamaður greiða samkvæmt gjaldskrá viðkomandi auglýsingamiðils hverju sinni.

Kostnaður við ljósmyndun atvinnuljósmyndara er kr. 20.000,- m/ vsk.Innifalið er akstur, myndataka inni og úti,

Tímagjald

Tímagjald löggilds fasteignasala er kr. 26.500 m vsk.

Tímagjald lögmanns skv. gjaldskrá viðkomandi.